10 vikna hlaupaprógram fyrir byrjendur

10 vikna hlaupaprógram fyrir byrjendur

Regular price
15.000 kr
Sale price
15.000 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Ertu að stíga þín fyrstu skref í hlaupum?

Langar þig að geta hlaupið en veist ekki hvar þú átt að byrja ?

Langar þig að geta farið út að hlaupa reglulega án þess að gefast alltaf upp?

Langar þig að byrja að hlaupa aftur eftir meðgöngu, meiðsli eða mjög langa pásu?

Viltu byggja upp grunnhlaupaþol á skynsaman hátt með lágmarks meiðslahættu?

Þetta er hlaupaprógram sem kemur þér af byrjunarreit í hlaupum

- Prógram sem hjálpar þér að fara úr því að geta ekki hlaupið neitt í það að geta hlaupið 5km 

 

Innifalið í þjálfun:

  • 10 vikna hlaupaprógram fyrir byrjendur / endurkomu í hlaup eftir pásu/meiðsli/meðgöngu
  • 3x hlaupaæfingar í viku (unnið með tíma, vegalengd eða ljósastaura)
  • 1x styrktaræfing í viku, fókuseruð á hlaupara en misjafnar áherslur á milli vikna og mikil fjölbreytni
  • Æfingar og samskipti við þjálfara í gegnum app
  • Aðgangur að lokuðum facebookhóp með samfélagi hlaupara á öllum getustigum og fræðslu og peppi frá þjálfara

Svona virkar þetta:

  • Þú skráir þig í þjálfun hér í gegnum síðuna
  • Fljótlega færðu tölvpóst með boði í æfingaappið True Coach þar sem æfingar þínar birtast vikulega ásamt því að vera samskiptaleið við þjálfarann
  • Óskar svo eftir aðgangi Hér í Facebook hópinn okkar, þar er hlaupasamfélagið okkar ásamt því að vera helsta upplýsingaveitan, pepp og fróðleikur

Þú getur skráð þig í þjálfun hvenær sem er, prógramið þitt byrjar næsta mánudag eftir skráningu 

 

Ekki hika við að hafa samband við þjálfara ef þú hefur spurningar varðandi hlaupaþjálfunina