10km hlaupaprógram

10km hlaupaprógram

Regular price
8.900 kr
Sale price
8.900 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

 

Prógramið hentar hvort sem þig langar að ná að hlaupa fyrstu 10km fyrir sjálfa þig eða setja þér markmið að taka þátt í 10km í skipulögðu keppnishlaupi.

 

Prógramið hentar líka fyrir þig þótt þú hafir hlaupið 10km áður en langar að gera betur og setja þér nýtt markmið því tengdu.

 

Gott er að vera komin aðeins af stað í hlaupum og geta hlaupið samfleytt í ca 30 mín.

Prógramið er 8vikur og inniheldur 3-4x hlaupaæfingar á viku ásamt stuttum styrktaræfingum. Fjölbreytt blanda af rólegum hlaupum og gæðaæfingum.

Styrktaræfingarnar eru hugsaðar til að taka í kjölfarið af hlaupaæfingu þannig að þær eru stuttar og hnitmiðaðar - fókusa á að styrkja veikleika hlauparans!

Þú færð æfingarnar þínar í gegnum æfingaappið True Coach og þar hefurðu aðgang að þjálfara á meðan prógramið er virkt 

 

Þú getur skráð þig í þjálfun hvenær sem er, prógramið þitt byrjar næsta mánudag eftir skráningu 

 

Ekki hika við að hafa samband við Hildi ef þú ert í vafa eða vilt fá frekari upplýsingar.