5km hlaupaprógram (5 vikur)

5km hlaupaprógram (5 vikur)

Regular price
9.000 kr
Sale price
9.000 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Bættu tímann þinn í 5km!

5 vikna prógram sem inniheldur:

3x hlaupaæfingar í viku 

2x styrktaræfingar í viku 

 

Fjölbreyttar æfingar

Hlaupaæfingarnar eru blanda af rólegum æfingum og gæðaæfingum (intervalar/sprettir). Eru á bilinu 30-60mín

Styrktaræfingarnar eru með sérvöldum æfingum sem styrkja hlaupara. Æfingarnar er hægt að gera einar og sér eða beint á eftir hlaupaæfingu. Þær eru allar undir 30mín sem auðveldar þér að koma þeim að í þéttu vikuskipulagi.

  

Þetta prógram er sérstaklega fyrir þig ef þú vilt bæta tímann þinn í 5km!

Þetta hentar mjög vel ef þú ert að koma uppúr 10vikna byrjendaprógraminu og langar að vinna áfram í 5km vegalengdinni

Prógramið getur líka verið fyrir þig þótt þú stefnir ekki endilega á tímabætingu en langar í hressandi og skemmtilegt 5vikna hlaupaprógram með hlaupaæfingum sem eru undir 60mín og styrktaræfingum undir 30mín! 

Prógramið hentar því miður ekki algjörum byrjendum í hlaupum eða sem fyrsta prógram eftir meðgöngu.

 

Svona virkar þetta:

- Þú skráir þig hér í gegnum síðuna

- Fljótlega muntu fá tölvupóst frá mér með aðgangi að æfingaappinu True Coach

- Æfingarnar þínar birtast vikulega í æfingaappinu 

- Þjálfun og samskipti við þjálfara fara fram í gegnum appið

- Þú færð líka aðgang að lokuðum facebookhóp með peppi og fróðleik ásamt heilu hlaupasamfélagi í Hlaupahóp Hildar. Smelltu hér til að sækja um aðgang að hópnum.

Þú getur skráð þig í þjálfun hvenær sem er, prógramið þitt byrjar næsta mánudag eftir skráningu 

 

Endilega hafðu samband við þjálfara ef þú ert í vafa eða hefur spurningar varðandi prógramið  :)