Hlaupaþjálfun, 8-12 vikna áskrift

Hlaupaþjálfun, 8-12 vikna áskrift

Regular price
7.900 kr
Sale price
7.900 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Hlaupaæfingar fyrir þau sem eru ekki endilega með niðurstöðutengd hlaupamarkmið en finnst gaman að hlaupa og langar að hlaupa eftir fjölbreyttu og skemmtilegu hlaupaprógrami - sem heldur þér alveg við efnið.... og gerir þig að enn betri hlaupara


Þú færð nýjar æfingar vikulega 

3-4x hlaupaæfingar 

og

1-2x styrktaræfingar

 

  • Mikil fjölbreytni æfinga

  • Rólegar æfingar og gæðaæfingar í bland

  • Æfingar sem henta bæði til að hlaupa úti (á malbiki eða utanvegar) eða inni á hlaupabretti 


Þú færð æfingarnar í gegnum app og þar hefur þú aðgang að þjálfara á meðan áskriftin þín er virk. 

Opið er fyrir skráningar, æfingaprógramið þitt byrjar næsta mánudag eftir skráningu

 

Hafðu samband við Hildi í gegnum hildurphysio@gmail.com ef þú hefur frekari spurningar.