Móðir - Grunnur
Fyrsta námskeið eftir fæðingu
Markmið námskeiðsins er að byggja upp góðan hreyfigrunn eftir meðgöngu og fæðingu
Gefum okkur tíma til að tengjast breyttum líkama og koma okkur aftur í gang eftir allar þær breytingar sem hafa átt sér stað
Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl.9:45-10:45


Hlaupaþjálfun
Þú færð hlaupaprógram frá þjálfara og tekur þínar æfingar hvar og hvenær sem þér hentar, hvort sem þú ert byrjandi eða lengra komin/nn